Ásvaldur Kristjánsson
Hæ, ég er fæddur 1965, rafeindavirki að mennt og bý í Mosfellsbæ með yndislegri konu minni Önnu Rögnvaldsdóttur og syni okkar Alexander. Hef góða reynslu af upptökum klippingum, hljóðsetningu ýmiskonar myndefnis. Telja má upp brúðkaup, ráðstefnur, leikrit, tónleika, heimildamyndir og þætti eins og Kraftasport og Sterkasti maður Íslands með Hjalta Úrsus. Kennt á fjölmiðlanámskeiðum með Elínu Hirst og séð um beinar netsendingar.